Stýrivextir Seðlabankans hafa tekið taktföstum hækkunum samhliða aukinni verðbólgu. 22. nóvember síðastliðinn var þó einróma ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Ákvörðunin var tekin þá helst vegna óvissunnar sem ríkir vegna jarðhræringa á Reykjanesi, auk þess að hægt hafði á umsvifum í efnahagslífinu og dregið hefði úr einkaneyslu.
Nú mælist tólf mánaða verðbólga 6,7% og hefur hún því lækkað um eitt prósentustig á milli mánaða. 7. febrúar næstkomandi verður gefin út ný vaxtaákvörðun Seðlabankans og binda margir landsmenn vonir við að stýrivextir verði lækkaðir.
Í skoðanakönnun Mannlífs að þessu sinni er spurt: