Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Ísland þriðja dýrasta land í heimi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ísland er í þriðja sæti yfir dýrustu lönd í heimi. Þetta kemur fram í samantekt tímaritsins CEOWORLD.

Þar kemur fram að Sviss sé dýrasta landið, þar á eftir kemur Noregur og svo Ísland í þrðja sæti, en 132 lönd eru á listanum og er horft til ýmissa rannsókna, tölfræði og vísitalna sem tengjast matvöruverði, fasteignaverði, leigu og fleiru. Þetta þykja ákveðin tíðindi þar sem Ísland hefur oft lent í efsta sæti á listum yfir dýrustu lönd heims. Þess má geta að samkvæmt úttektinni er Pakistan það land sem er r ódýrast í heimi, en það er í 132. sæti á listanum.

Tíu dýrustu löndin samkvæmt CEOWORLD:

Sviss
Noregur
Ísland
Japan
Danmörk
Bahama eyjar
Lúxemborg
Ísrael
Singapúr
Suður- Kórea.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -