Föstudagur 22. nóvember, 2024
-1.6 C
Reykjavik

Sjúkdómar herja á Gaza-búa: „Skelfilega flókið að koma í veg fyrir smit“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjúkdómara fara vaxandi á Gaza og læknir frá Al-Aqsa sjúkrahúsinu í Deir al-Balah segir að ómögulegt sé að koma í veg fyrir útbreiðslu þeirra.

„Síðustu vikuna höfum við verið að glíma við tugi tilfella af lifrarbólgu A veirunnar, sem smitast um munn í gegnum mengaðan mat eða mengað vatn. Ekki nóg með það, tölur um maga- og garnabólgu, sýkt sár og blóðsykursfall, hækka ótrúlega meðal slasaðra,“ sagði Dr Khalid Abu-Habel við Al Jazeera.

„Venjulega einangrum við tilfelli af lifrarbólgu A veiru til að koma í veg fyrir sýkingu. En við þessar aðstæður og yfirfullan fjölda á Gaza, er skelfilega flókið að koma í veg fyrir smit.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -