Föstudagur 25. október, 2024
6.9 C
Reykjavik

Björgvin Gíslason er fallinn frá

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Björgvin Gíslason, einn fremsti gítarleikari Íslands, er látinn. Frá þessu greinir Guðbjörg Ragnarsdóttir, eiginkona Björgvins, á samfélagsmiðlinum Facebook.

Björgvin fæddist árið 1951 og hefur spilað með mörgum þekktustu hljómsveitum landsins svo sem Pelican, Náttúra og Paradís og var náinn samstarfsmaður Pétur Kristjánssonar. Sjálfur gaf Björgvin út margar sólóplötur og telja margir aðra sólóplötu hans, sem hét Glettur, bestu plötu ársins 1981.

Björvin lætur eftir sig eiginkonu og þrjá syni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -