- Auglýsing -
Vaxtaákvörðunardagur Peningastefnunefndar Seðlabankans er á miðvikudaginn næsta. Seðlabankinn ákvað, 7. febrúar síðastliðinn, að halda vöxtum bankans óbreyttum en þá var ekki samhljómur í nefndinni. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika var einn af fimm sem vildi lækka vextina.
Fregnir af sáttum á vinnumarkaði vekja von landsmanna um jákvæðar fréttir þegar ákvörðunin verður tilkynnt.
Í skoðanakönnun Mannlífs var spurt: