Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Falsaðgangar frá Ísrael herja á samfélagsmiðlana – Beina spjótum sínum að UNRWA

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Aðgerð, þar sem gerviaðgangar á samfélagsmiðlunum eru notaðir til að dreifa falsfréttum, hefur verið beint að hjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínska flóttamenn (UNRWA), samkvæmt ísraelska dagblaðsins Haaretz, sem vitnar í samtök sem fylgjast með falsfréttum.

Ísraelski hópurinn Fake Reporter, sem stúderar falsfréttir á netinu, komust að því að ásakanir falsreikninganna á samfélagsmiðlunum, rímuðu við ásakanir ísraelskra stjórnvalda um tengsl UNRWA og Hamas-liða, en falsreikningarnir hafa verið duglegir að dreifa þeim ásökunum í athugasemdakerfum á samfélagsmiðlunum.

Eins og lýst er af Haaretz sagði skýrslan, sem gefin er út á hebresku, að áhrifaherferðin byggðist á neti hundruða samfélagsmiðlareikninga, auk þriggja nýstofnaðra „fréttavefsíðna“ til að kynna frásagnir sem eru hliðhollar Ísrael. En undanfarnar vikur hefur áhrifaherferðin einblínt mjög á UNRWA, sem er stofnun sem er lífsnauðsynleg Palestínumönnum.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -