Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Sætur sigur gegn Portúgal

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslenska karlalandsliđiđ í handbolta sigraði Portúgal í mill­iriðlakeppni EM í sænsku borg­inni Mal­mö í dag, međ þriggja marka mun, 28-25.

Munurinn var tvö mörk í hálfleik en á upphafsmínútum seinni hálfleiks komust Portúgalir yfir í fyrsta sinn í leiknum. Íslenska liđiđ náđi svo aftur yfirhöndinni og valtađi yfir liđ Portúgala á lokamínútunum.

Eins og kunnugt er tapaði Ísland síðustu tveimur leikjum gegn Ungverjalandi og Slóveníu og því óhætt ađ segja ađ sigurinn í dag hafi verid kærkominn. Er þetta fyrsti sig­ur Íslands í mill­iriðlin­um og er Ísland því með tvö stig.

Næst mætir Ísland liđi Noregs á þriđjudag.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -