Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.3 C
Reykjavik

Hundrað þúsund Ísraelar mótmæltu stjórn Netanyahu: „Ben-Gvir er hryðjuverkamaður“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mannhaf mótmælenda kröfðust í gær nýrra kosninga í Ísrael.

Hátt í 100.000 Ísraela mótmæltu ríkisstjórn Benjamins Netanyahu, þar á meðal leiðtogi stjórnarandstæðinga, Yair Lapid, í Tel Aviv og öðrum borgum landsins og kröfðust kosninga.

„Þeir munu ekki hindra okkur, né munu þeir neyða okkur til að stöðva mótmæli fyrr en allt fólkið sem rænt var snýr aftur og þessi hræðilega ríkisstjórn fellur,“ sagði Lapid.

Fólk hrópaði „Lögregla, lögregla, hvern ertu nákvæmlega að gæta?“ og „Ben-Gvir er hryðjuverkamaður“, sem vísar til þjóðaröryggisráðherra Ísraels, sagði dagblaðið Haaretz.

Skipuleggjendur mótmælanna gegn stjórnvöldum í Tel Aviv segja að 100.000 manns hafi tekið þátt í mótmælunum, að sögn ísraelskra fjölmiðla.

Fréttin er unnin upp úr frétt Al Jazeera.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -