Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Jonas Gahr Store: „Noregur er reiðubúinn að viðurkenna ríki Palestínu“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Norðmenn eru reiðubúnir að viðurkenna palestínskt ríki ásamt öðrum löndum, sagði forsætisráðherra landsins þegar hann tók á móti spænska starfsbróður sínum, Pedro Sanchez, sem leitar stuðnings við málstaðinn.

Forsætisráðherra Noregs, Jonas Gahr Store, sagði við fréttamenn að slík ákvörðun þyrfti að taka í náinni samráði við „þjóðir sem eru sömu skoðunar“. „Noregur er reiðubúinn að viðurkenna ríki Palestínu,“ sagði Store á sameiginlegum blaðamannafundi með Sanchez.

„Við höfum ekki sett fasta tímaáætlun,“ bætti Store við.

Noregsþing samþykkti í nóvember tillögu ríkisstjórnarinnar um að landið væri reiðubúið að viðurkenna sjálfstætt palestínskt ríki. Frétt þessi er unnin upp úr frétt Al Jazeera.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -