Laugardagur 11. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Viktor búinn að skila inn meðmælalistum aftur: „Hjálpar ekkert að hafa óþarfa áhyggjur af því“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Forsetaframbjóðandinn Viktor Traustason hefur skilað inn meðmælalista fyrir framboð sitt til forseta Íslands en Viktori var veittur frestur til að laga þá galla sem voru að upphaflega lista hans þrátt að meiri háttar gallar hafi verið á fyrri lista Viktors.

„Og úrskurðarnefndin tekur undir það mat Landskjörstjórnar í sínum úrskurði. Hins vegar telur hún að þrátt fyrir þennan stóra ágalla þá hefði landskjörstjórn átt að veita honum frest til að bæta úr, sem sagt frestveitingar Landskjörstjórnar til annarra frambjóðenda byggðust í raun á því að þar væri um að ræða minni háttar ágalla,“ sagði Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landkjörstjórnar, um málið en upphaflega var framboð Viktors úrskurðað ógilt en hann kærði þá ákvörðun og vann það mál.

„Þetta er úr mínum höndum og það hjálpar ekkert að hafa óþarfa áhyggjur af því,“ sagði Viktor um nýjan meðmælalista við RÚV.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -