- Auglýsing -
Senda þurfti þyrlur Landhelgisgæslunnar til að bjarga manni sem var í sjálfheldu á Heljarkambi á Fimmvörðuhálsi.
Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti það í samtali við fréttastofu Vísis en málið kom á borð gæslunnar upp úr klukkan 14:00 í dag og voru þyrlur hennar mættar á vettvang tveimur tímum síðar.
Maðurinn er sagður hafa hlotið minni háttar að meiðsli en eina leiðin að honum var með þyrlu.