Netverjar reita af sér brandarana í kringum nýja flugfélagið PLAY.
Forsvarsmenn nýja flugfélagsins PLAY kynntu áform sín á blaðamannafundi í Perlunni í dag. Á fundinum var heitið PLAY afhjúpað ásamt vörumerkinu og þemalit.
Síðan nafn nýja flugfélagsins var kynnt hafa notendur Twitter verið fljótir að stökkva á tækifærið og viðrað orðagrín.
Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019
Ef það verður eitthvað Play Air – Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.
— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fyrir þá sem ætla sér stóra hluti á flugmarkaði á næstunni má benda á að slóðin https://t.co/wW8m0VKFoM er enn laust.#wab#play#wowair
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) November 5, 2019
Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.
— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019
Fyrir þá sem ætla sér stóra hluti á flugmarkaði á næstunni má benda á að slóðin https://t.co/wW8m0VKFoM er enn laust.#wab#play#wowair
— Golli – Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) November 5, 2019
Af hverju PLAY air en ekki LOOSE air
Ha?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019
Dont hate the Play Air, hate the game.
— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019
Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl
— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019