- Auglýsing -
Lögregla og slökkvilið hefur verið kallað að Höfðatorgi í Reykjavík en þar lokar eldur.
Ekki hafa fengist upplýsingar um umfang eldsins en fólki hefur verið skipað að rýma húsið. RÚV sagði frá eldsvoðanum.
Fréttin verður uppfærð.
Eldurinn hefur nú verið slökktur en tjón er mikið.