Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður og fyrrum aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar segir í nýrri Facebook-færslu að eiginkona hans sé orðin þreytt á að hafa hann alltaf heima. Brynjar hefur lítið unnið frá því að hann hætti sem aðstoðarmaður þáverandi dómsmálaráðeherrans Jóns Gunnarssonar í fyrra.
„Nú horfi ég út um stofugluggann á sumarið í iðjuleysi mínu, sem minnir á sumrin þegar ég var barn og unglingur og vísindamenn sögðu mér að nú væri litla ísöldin komin þrátt fyrir mikla aukningu á koltvísýringi í andrúmsloftinu af mannavöldum.“ Þannig hefst færsla Brynjars en hann segir í næstu setningu að eiginkonan þjáist af loftlagskvíða sem sé þó smámál miðað við stærra vandamál:
Að lokum segir hann að „Soffía“ sé með ákveðnar hugmyndir um það sem hann ætti að taka sér fyrir hendur: