Sunnudagur 22. september, 2024
5.8 C
Reykjavik

„Við erum að vona að við slepp­um við meiri­hátt­ar tjón í dag“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um – Karl Gauti Hjalta­son – seg­ir að ekk­ert stór­vægi­legt hafi komið inn á borð lög­reglu í nótt sem leið.

En þó var eitt­hvað um ólæti og slags­mál; fimm manns hafi verið færðir í ­klefa.

Lögreglustjórinn upp­lýs­ti um þetta í sam­tali við mbl.is.

Nefnir að eitt­hvað hafi verið um ólæti og ölv­un; og í morg­un hafi þrír ein­stak­ling­ar setið á bakvið lás og slá.

Segir hann að tvær til þrjár lík­ams­árás­ir hafi átt sér stað í nótt; fimm einstaklingar hafi verið tekn­ir höndum af lög­reglu und­an­far­in sóla­hring.

- Auglýsing -

Tek­ur Karl Gauti fram að afar fá fíkni­efna­mál hafi komið upp og bætir þessu við um veðrið:

„Við feng­um til­kynn­ingu um að það væri bú­ist við hvassviðri í dag og menn voru í gær að festa tjöld bet­ur en venju­lega. Þannig við erum svona að vona að við slepp­um í dag við meiri­hátt­ar tjón á tjöld­um.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -