Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Stunginn með hnífi í miðbæ Akureyrar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það er helst að frétta hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra að nóttin gekk almennt ágætlega fyrir sig.

Lögreglan, löggan
Mynd/Lára Garðarsdóttir

Eins og við mátti búast var margt fólk á ferðinni sem og á skemmtanalífinu.

Á þriðja tímanum í nótt kom upp hnífstungumál í miðbæ Akureyrar; var einn aðili fluttur til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri; er hann ekki talin í lífshættu.

Einnig eru aðilar í haldi lögreglu vegna rannsóknar málsins.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -