Fjórtán þúsund Íslendingar sáu Joker um helgina. Myndin fær misjafna dóma.
Fjórtán þúsund Íslendingar fóru í bíó um helgina til að sjá kvikmyndina Joker sem var frumsýnd á föstudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfilm. Þar segir að um stærstu opnun kvikmyndar hérlendis frá Warner Bros kvikmyndaverinu hafi verið að ræða.
Joker fær afar misjafna dóma ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlum en myndin fær 9.0 í einkunn á IMDb.
Þessi Joker mynd er það leiðinlegasta sem ég hef séð síðan ég sá Mother, fín tónlist samt
— Þossi (@thossmeister) October 6, 2019
Heyrði í dag í fyrsta skipti að það væru stórir Hockey Pulver “salt”staukar í Sambíóum og augljóslega er ég komin í bíó og búin að stúta risa poppi með ca 170 hristum af þessu stöffi yfir. Þvílíkur game changer!
Jú jú – og Joker er líka rosaleg
— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 4, 2019
Horfði á Joker, næs mynd en fannst þetta 20 minutna tiktok attiði vera skrítið
— name cannot be blank (@Rag_Breidfjord) October 6, 2019
Mjög aumt ár en Joker er þrátt fyrir það besta origin mynd allra tíma, og með betri myndum seinustu ára. Ekki bara mín persónulega skoðun. Átta mínútna standing ovation í Venice segir sitt.
— Baldvin (@BalliMods) October 5, 2019
Joker
Mögnuð mynd! Virkilega vel gerð. Joaquin Phoenix fór algjörlega á kostum. Maður fann svo fyrir þjáningum persónunnar. Topp mynd. En hún er þung – listræn. Tónlistin gerði líka svo mikið fyrir stemninguna – Hildur Guðnadóttir er alveg í heimsklassa. Smá svartur húmor.
9/10 pic.twitter.com/CsITDMbJv0
— Hannes Johnson (@HannesJohnson) October 4, 2019
https://twitter.com/DNADORI/status/1180764317265924096