Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Susan er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Susan Wojcicki lést í gær, föstudag, 56 ára að aldri, eftir baráttu við lungnakrabbamein.

Það var eiginmaður hennar, Dennis Troper, sem greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlum.

Susan Wojcicki hjálpaði Google að breytast úr sprotafyrirtæki; starfrækt úr bílskúrnum hennar – yfir í risann sem fyrirtækið er í dag.

Dennis og Susan.

Meira en tveggja áratuga ferill hennar hjá Google byrjaði árið 1998 á heimili hennar í Kaliforníu; hún leigði stofnendum Google, Larry Page og Sergey Brin, bílskúrinn sinn á meðan þeir byggðu hina frægu leitarvél er lagði grunninn að Google-stórveldinu; Susan var ennfremur einn af fyrstu starfsmönnum Google; byrjaði á því að sjá um markaðssetningu fyrirtækisins; kleif upp metorðastigann hjá fyrirtækinu; varð hæstráðandi kvenkyns starfsmaður Google.

Larry Page og Sergey Brin.

Árið 2014 varð Susan forstjóri YouTube; en Google keypti það árið 2006; hún hætti í því starfi í fyrra.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -