- Auglýsing -
Í uppfærðum samgöngusáttmála milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ríkisins sem kynntur var í fyrradag er greint frá því að til standi að setja Miklubraut í jarðgöng og verða jarðargöngin tæpir þrír kílómetrar á lengd. Sumir telja að þetta sé löngu tímabært með öðrum finnst þetta vera of stór framkvæmd.
Því spurði Mannlif: Hvað finnst þér um að Miklabraut verði sett í jarðgöng?
Niðurstaðan er komin og finnst 25% lesenda hugmyndin skelfileg, 11% er alveg sama en tæp 64% finnst hugmyind frábær.