- Auglýsing -
Notandi á hinni geysivinsælu Reddit-síðu birti löngu glataðar ljósmyndir sem afi hans hafði tekið er hann dvaldi sem hermaður á Íslandi á sjötta áratug síðustu aldar.
„Afi minn var staðsettur á Íslandi í Kóreustríðinu, snemma á sjötta áratugnum… Pabbi fann kassa með slides myndum þegar afi minn lést. Lét loksins skanna glærurnar nýlega! Tekið með Kodachrome,“ skrifaði notandinn á Reddit í umræðuþræði um ljósmyndun í gær en færslan hefur vakið verðskuldaða athygli.
Hér má sjá nokkrar af ljósmyndunum sem afinn tók er hann starfaði á Íslandi upp úr 1950: