Björn Birgisson segir upptöku evru geta lagað vaxtamál þjóðarinnar.
Samfélagsrýnirinn orðhagi Björn Birgisson talar um húsnæðismál í nýrri Facebook-færslu. Þar talar hann um það sem margir Íslendingar hafa áhyggjur af en það er okrið og háir vextir í þessum málaflokki.
„Húsnæðismál.
Hann taki vexti sem duga, en skapi ekki ofsagróða.“
Þannig hefst færsla Björns en hann segir því næst að til sé einn banki í eigu íslensku þjóðarinnar, sem hann segir vera sömu „okurbúlluna“ og hinir bankarnir.
Okurbúlla í eigu þjóðarinnar.“
Að lokum spyr Björn: