Helga Haraldsdóttir, sundgarpur og íþróttakennari, en látin en hún var 87 ára gömul. Mbl.is greinir frá andláti Helgu.
Helga fæddist í Reykjavík árið 1937 en hún var elst sjö systkina en foreldrar hennar voru Haraldur Jensson og Björg Jónsdóttir.
Hún var ein besta sundkona í sögu Íslands en hún varð margfaldur Íslandsmeistari og setti tæplega 40 Íslandsmet en hún keypt fyrir hönd KR í greininni. Síðar varð hún aðalþjálfari sunddeildar KR. Þá starfaði Helga mestalla ævi sem sundkennari í Langholtsskóla en hún kenndi krökkum sund út á landi á sumrin.
Hún var sjósundskona mikil og syndi meðal annars Viðeyjarsund og Helgusund í Hvalfirði.
Helga lætur eftir sig eiginmann og tvö börn.