Þriðjudagur 15. október, 2024
7.4 C
Reykjavik

Mótmæla brottvísun Venesúelabúum í kvöld: „Fjölmennum á Keflavíkurflugvelli og sýnum samstöðu!“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

No Borders Iceland boða mótmæli á Keflavíkurflugvelli í kvöld en til stendur að vísa hópi fólks frá Venesúela úr landi.

Í viðburðarlýsingu mótmælanna sem birtist á Facebook um klukkan 21:30 í kvöld segir að lögreglan hafi handtekið hóp fólks á flótta sem til standi að brottvísa til Venesúaela í kvöld.

Í lýsingunni stendur ennfremur: „Ef brottvísun nær fram að ganga verður fólki þvingað í stórhættulegar aðstæður. Fólk á flótta sem hefur verið brottvísað frá Íslandi til Venesúela sætir þar pólitískum ofsóknum og harðstjórn. Tjáningarfrelsið er fótum troðið og mörg fordæmi eru fyrir því að flóttamenn séu dæmdir í fangelsi fyrir föðurlandssvik við komu sína til landsins.

Fjölmennum á Keflavíkurflugvelli og sýnum samstöðu!

Engin manneskja er ólögleg! Ekki fleiri brottvísanir!“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -