- Auglýsing -
Karlmaður um sextugt lét lífið í vinnuslysi í Stykkishólmi í gær; endurlífgunartilraunir báru eigi árangur og var maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Samkvæmt lögreglu hefur náðst í alla ættingja. Og að málið sé til rannsóknar en ekki sé hægt að greina nánar frá tildrögum þess að svo stöddu.