Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Bjarni mun leiða flokkinn áfram: „Ǽtla að axla þá ábyrgð að vera formaður Sjálfstæðisflokksins“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bjarni Benediktsson ætlar sér að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum, sem líklega fara fram í lok nóvember:

„Ég mun verða í kosningunum, er formaður flokksins og með sterkt umboð og ætla að axla þá ábyrgð að vera formaður Sjálfstæðisflokksins með því að fara inn í kosningar til þess að sigra þær.“

Bjarni segir að Sjálfstæðisflokkur, VG og Framsókn hafi að undanförnu einfaldlega ekki náð „sér nægilega vel á strik.“

Hann er á því í tilfelli Sjálfstæðisflokksins séu margir stuðningsmenn flokksins að lýsa og hafi lýst óánægju sinni með stjórnarsamstarfið sem nú er á enda runnið:

„Þetta er vegna þess að það er bersýnilegt að um ákveðin grundvallarmál er mjög ólík sýn; sem hefur birst víða – í málum allt frá utanríkisstefnu yfir í hælisleitendamál.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -