Sunnudagur 24. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Donald Trump rekur þjóðarör­ygg­is­ráðgjafann sinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Donald Trump rak John Bolton, þjóðarör­ygg­is­ráðgjafa Banda­ríkj­anna, í gær.

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur rekið John Bolton, þjóðarör­ygg­is­ráðgjafa Banda­ríkj­anna. Trump segir ástæðuna vera þá að hann sé oft of ósammála tillögum Boltons.

Trump greindi frá þessu á Twitter. Þar þakkaði hann Bolton fyrir og bætti svo við að hann myndi tilnefna nýjan þjóðarör­ygg­is­ráðgjafa í næstu viku.

Bolton var þriðji þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Trump skipti hers­höfðingj­an­um H.R. McMa­ster út fyrir Bolton í mars í fyrra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -