Sagt var frá því um helgina að Egill Helgason neiti að fjalla um bók Björns Þorlákssonar, Besti vinur aðals, sem fjallar um spillinguna sem viðgengist hefur á Íslandi um árabil.
Færslan hefst á eftirfarandi hátt: „Samkvæmt frétt DV vill Egill Helgason ekki fjalla um nýja bók Björns Þorlákssonar um spillinguna i þjóðfélaginu og hann ætlar ekki heldur að fjalla um hin umdeildu dagbókarskrif Ólafs Ragnars i Kilju sinni. Hann segir að Kiljan eigi ekki að fjalla um svoleiðis leiðindaskræður; það séu bara eðla fagurbókmenntir og jú stundum þjóðleg fræði sem Agli þykja samboðin þættinum. Það skiptir hann sem sé engu þó að bók Björns sé harla likleg til að vekja forvitni fjölmargra sem á þátt hans horfa, bækur af öllu tagi lesa og hafa á þeim skoðun.“
Í næstu orðum sínum segir gagnrýnandinn óvægni, að Egill hafi „drottnað einráður yfir bókaumfjöllun Ríkisútvarpsins“ í fjöldi ára.
Stingur Jón Viðar því næst til nýja klausu sem lýsi Kiljunni betur:
Að lokum skýtur Jón Viðar létt á Stefán Eiríksson útvarpsstjóra: