Claudia skrifaði tvær færslur á Facebook þar sem hún vekur athygli á Útlendingastofnun sé þessa dagana að senda innflytjendum sem búið hafa löglega á landinu síðustu ár, bréf um að dvalarleyfi þeirra hafi verið dregið til baka. Segir hún að um sé að ræða meðal annars börn „frá Venesúela, Sómalíu, Sýrlandi og Írak (hingað til) sem hafa búið LÖGLEGA á Ísland í meira en 4 ár.“
Lögmaðurinn spyr í seinni færslunni hvort innflytjendur skipi máli á Íslandi:
„Skipta innflytjendur máli hér á landi?
Segir Claudia í færslunni, sem skrifuð var í gær, að alls hafi tíu einstaklingar leitað hjálpar hjá henni á einum degi.
Að lokum spyr Claudia hver verði næst fyrir barðinu: