Umferðarteppa myndaðist í Hafnarfirði eftir að hjól losnaði undan bifreið. Ekki urðu slys á fólk en tafir urðu vegna þessa. Bífreiðin skemmdist nokkuð og var flutt á brott.
Tilkynnt um húsbrot og þjófnað í hverfi. Málið í rannsókn.
Við almennt eftirlit stöðvaði lögregla ökumann í hverfi 101 en ökumaðurinn ók án ökuréttinda. Ökumaðurinn á yfir höfði sér sekt.
Tilkynnt um tvo drukkna aðila sem voru til amma og leiðinda í verslun í Breiðholti. Aðilum vísað út af lögreglu.
Við almennt eftirlit stöðvaði lögregla ökumann í hverfi 110 en ökumaðurinn ók án ökuréttinda. Hann er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og lyfja. Blóð dregið úr bílstjórnaum og hann látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.