Spá fjölmiðlamannsins Illuga Jökulssonar, sem hann birtir á Facebook, rímar mjög vel við spár fjölmiðla vestanhafs sem birst hafa á síðustu dögum, þó Illugi tali um mútur í sinni spá.
„Spá: Á næstu tveim árum verður bandarísku hæstaréttardómurunum Samuel Alito og Clarence Thomas mútað til þess að segja störfum sínum lausum, svo Trump geti skipað tvo unga og mjög íhaldsama dómara í þeirra stað. Kannski verður John Roberts forseti Hæstaréttar líka látinn hætta og einhver kornungur öfgahægrimaður skipaður í hans stað. Þannig verða tök öfgahægrimanna á Hæstarétti þar vestra trygg næstu 30-40 árin hvernig sem allt veltist í pólitíkinni þar frá ári til árs“ Þannig hefst spádómsfærsla Illuga.
Illugi segir ástæðuna fyrir þessu plotti sé skýr:
Bætir hann við að lokum: