Fimmtudagur 14. nóvember, 2024
8.6 C
Reykjavik

EM-hópur Íslands tilkynntur – Sandra fer ekki með

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur tilkynnt um þá 18 einstaklinga sem munu keppa fyrir hönd Íslands á EM en fyrsti leikurinn fer fram þann 29. bóvember og sá leikur gegn Hollandi. Auk Hollands er Þýskaland og Úkraínu með Íslandi í riðli en allir leikir liðsins í riðlakeppni munu fara fram í Innsbruck í Austurríki.

Athygli vekur að Sandra Erlingsdóttir er ekki í hópnum en sumir töldu hana eiga möguleika á sæti í hópnum en hún hóf að spila aftur eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í sumar.

Hægt er að sjá hópinn hér fyrir neðan:

Markverðir:

  • Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (62/2)
  • Hafdís Renötudóttir, Valur (60/4)

Aðrir leikmenn:

  • Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (54/81)
  • Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (26/5)
  • Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (0/0)
  • Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (54/73)
  • Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (14/38)
  • Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (21/45)
  • Elísa Elíasdóttir, Valur
  • Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (17/11)
  • Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (2/1)
  • Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (19/19)
  • Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (50/104)
  • Rut Jónsdóttir, Haukar (115/244)
  • Steinunn Björnsdóttir, Fram (49/67)
  • Sunna Jónsdóttir, ÍBV (92/66)
  • Thea Imani Sturludóttir, Valur (80/171)
  • Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (139/401)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -