Lögregla ó Mosfellsbæ var kölluð til vegna líkamsárásar. Hópur ofbeldismanna réðist á tvo einstaklinga. Málið hefur ekki verið upplýst en er í rannsókn hjá lögreglu.
Ökumaður var stöðvaður, grunaður um akstur án þess að hafa ökuréttiindi. Sá hefur ítrekað verið stöðvaður fyrir sama brotið. Hann þarf að greiða rúmlega 200 þúsund krónur í hvert skipti.
Ökumaður var stöðvaður á næstum tvöföldum hámarkshraða. Hann ók á 114 kílímetra hraða þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar.
Hafnarfjarðarlögregla stöðvaði ökumann sem grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku.
Rúða í strætisvagni var brotin.Óljóst er hver var gerandi þar.