Mánudagur 18. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Rannsókn á tvöfalda morðinu í Neskaupsstað á lokametrunum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á andlátri hjóna í Neskaupsstað í ágúst lýkur brátt en búist er við að í kjölfarið verði maður sem grunaður er um að hafa banað þeim, ákærður.

Í umfjöllun Austurfréttar kemur fram að einungis megi vistaða grunaða í gæsluvarðhaldi í 12 vikur án útgáfu ákæru, samkvæmt lögum um meðferð sakamála. Fresturinn rann út síðastliðinn fimmtudag, án ákæru. Krefjir brýnir rannsóknarhagsmunir þess, er heimild samkvæmt lögunum að ákæra síðar.

Austurfrétt hefur eftir lögreglunni á Austurlandi að hinn grunaði sæti fangelsisvistun til 29. nóvember og að rannsókn andlátsins sé á lokametrunum og verði sent héraðssaksóknara strax eftir að henni lýkur. Stefnt er að því að ljúka rannsókninni fyrir 29. nóvember.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -