- Auglýsing -
Nú er varla hægt að opna fréttasíðu eða dagblað á Íslandi án þess að lesa um niðurstöðu úr einhverri skoðanakönnun sem á að gefa til kynna úrslitin í komandi Alþingiskosningum. Rannsóknir hafa sýnt að slíkt hefur áhrif á kjósendur og vilja sumir banna slíkar kannanir stuttu fyrir kosningar meðan aðrir telja þetta vera sjálfsagður hluti af tjáningarfrelsinu.
Því spyrjum við lesendur Mannlífs: Vilt þú banna skoðanakannanir stuttu fyrir kosningar?