Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson skrifaði færslu í gærkvöldi þar sem hann birtir tölur úr lokakönnun Félagsvísindastofnunar en þar má sjá Sósíalista ná fjórum þingmönnum. Að sama skapi detta Vinstri grænir og Píratar af þingi samkvæmt könnuninni. Gunnar Smári, sem þykir ekki leiðinlegt að skoða tölur, birtir lista yfir fjölda þingmanna sem hver flokkur fyrir sig fær ef könnunin gengur eftir:
„Lokakönnun Félagsvísindastofnunar sýnir Sósíalista með 4 þingmenn en bæði Vg og Píratar utan þings.
Miðað við athugasemdirnar við færsluna eru skiptar skoðanir á þessari hugmynd Sósíalistaforingjans.