Lögregla var kölluð til vegna slagsmála í verslunarmiðstöð. Óljóst um átsæður átakanna. Málið er í rannsókn.
Ökumaður gat ekki framvísað ökuskírteini eftir að hafa lent í umferðaróhappi. Málið er í rannsókn.
Tilkynnt um mann sem er að reyna komast inn í hús. Lögregla fór á staðinn og ræddi við einstaklinginn. Þarna var um deilumál að ræða og leystist það á vettvangi.
Kópavogslögregla hafði afskipti af tveimur tortryggilegum mönnum. Á vettvangi kom í ljós að báðir mennirnir voru vopnaðir og voru þeir handteknir. Þeir voru einnig grunaðir um vörslu fíkniefna.