- Auglýsing -
Líklegt þykir að næstu vikum verði kynnt til leiks stjórn mynduð af Flokki fólksins, Viðreisn og Samfylkingunni en flokkarnir bættu allir rækilega við sig í seinustu alþingiskosningum. Þessi mögulega stjórn hefur þegar fengið viðurnefnið „Valkyrjustjórnin“ vegna formanna flokkanna.
Því spurðum við lesendur Mannlífs: Hvaða valkyrju viltu sjá sem næsta forsætisráðherra?
Tæpur helmingur þeirra sem svaraði vill fá Kristrúnu sem næsta forsætisráðherra af valkyrjunum.