- Auglýsing -
Óvíst er hvort Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, haldi áfram sem formaður flokksins en eins og flestir vita fékk flokkurinn undir 20% atkvæða en slíkt hefur aldrei verið gerst í sögu lýðveldisins. Margir hafa verið nefndir sem mögulegir eftirmenn Bjarna en enginn skýr valmöguleiki er til staðar. Landsfundur flokksins er í lok febrúar og verður áhugavert að sjá hvort Bjarni fái traust flokksmanna til að halda áfram.
En við spyrjum lesendur Mannlífs: Verður Bjarna Ben áfram formaður Sjálfstæðisflokksins?