Það verður aldrei tekið af Hannesi Þór Halldórssyni, leikstjóra og fyrrverandi landsliðsmanni í knattspyrnu, að hann hefur alla tíð þótt gífurlega duglegur en hann segir frá ferli sínum í bókinni Hannes – Handritið mitt sem kom út fyrir stuttu og ritaði Magnús Örn Helgason sögu Hannesar.
Á sama tíma og Hannes var að byggja upp orðspor á Íslandi sem besti markmaður landsins var hann einnig að byggja upp annað upp eins orðspor sem kvikmyndaleikstjóri. Allt á meðan og hann lék með íslenska landsliðinu. Slíkt hafi oft skapað árekstra og togstreitu milli fólks í lífi Hannesar.
Hann hefur einnig þurft að færa miklar fórnir þegar kemur að fjölskyldu sinni en þegar markmaðurinn knái kom heim til Íslands eftir EM hafði hann ekki séð nýfætt barn sitt í fjóra mánuði …