- Auglýsing -
Eitt heitasta umræðuefnið í matarboðum á hverjum jólum er hvaða íslenski jólasveinn sé í uppáhaldi hjá landanum og hefur hver sinn smekk enda 13 frábærir möguleikar sem standa til boða. Mannlíf vill fá úr þessu skorið í eitt skipti fyrir allt.
Því spyr Mannlíf lesendur sína: Hver er þinn uppáhalds jólasveinn?
Könnun þessari lýkur klukkan 09:00 föstudaginn 20. desember.