Tilkynnt hefur verið um hvaða leikmenn munu keppa fyrir hönd karlalandsliðs Íslands á HM en mótið fer fram í Króatíu og hefst það í janúar næstkomandi.
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur nú valið 18 manna hóp sem mun gera sitt gera sitt gera sitt besta á mótinu. Ómar Ingi Magnússon, einn besti leikmaður í sögu Íslands, mun ekki vera með liðinu vegna meiðsla en Teitur Örn Einarsson kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Ómar.
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Val
Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock
Hornamenn:
Bjarki Már Elísson, Veszprém
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad
Línu- og varnarmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia
Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen
Skyttur og miðjumenn:
Aron Pálmarsson, Veszprém
Elvar Örn Jónsson, Melsungen
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg
Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest
Janus Daði Smárason, Pick Szeged
Teitur Örn Einarsson, Gummersbach
Viggó Kristjánsson, Leipzig