Föstudagur 17. janúar, 2025
1.1 C
Reykjavik

Sjálfstæðisflokkurinn frestar ekki landsfundi – Nýr formaður valinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að landsfundur Sjálfstæðisflokksins fari fram á áðurboðuðum tíma dagana 28. febrúar – 2. mars n.k. í Laugardalshöll en greint er frá þessu í tilkynningu frá flokknum.

„Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum er forysta flokksins kjörin og fyrir liggur að nýr formaður verður kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hefur tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram.

Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn er til og með 14. febrúar n.k.“

Það stefnir í því áhugaverðan landsfund fyrir Sjálfstæðisflokkinn en sumir innan flokksins vildu fresta honum fram á haust. Nýr formaður verður kjörinn á fundinum en Bjarni Benediktsson hefur gefið það út að hann muni ekki sækjast formannsstólum áfram og eru líklegustu einstaklingarnir til að sig bjóða fram Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -