Mánudagur 20. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Rafmagnslaust í óveðri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Snjóflóðahætta er einn fyrir austan þar sem óveður hefur geysað. Íbúum á Seyðisfirði og Norðfirði var gert að rýma tiltekin hús á hættusvæði í bæjunum. Ekki er vitað til þess að snjóflóð hafi fallið í nótt. 
Ofan á þetta bætist að rafmagnslaust varð á Stöðvarfirði um miðja nótt. Ríkisútvarpið segir að  ísing líklega hafi leitt til bilunar. Rafmagnsleysið nær frá Hamarsfirði og út Álftafjörð.

Mannskapur frá RARIK hefur verið í bilanaleit en færð og skyggni hefur gert mönnum erfitt fyrir. Biðlað er til fólks á svæðinu um að hafa samband við RARIK ef það hefur upplýsingar umn bilunina. Fólk er beðið um að hafa samband við Stjórnstöð í síma 528-9000.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -