Mánudagur 20. janúar, 2025
1.1 C
Reykjavik

Allt á kafi í snjó á Seyðisfirði – LJÓSMYNDIR

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Á Austurlandi er allt á kafi í snjó en á Seyðisfirði hafa iðnaðarsvæði verið rýmd og í Neskaupsstað ein íbúagata, vegna snjóflóðahættu.

Seyðfirðingurinn Heimir Eggerz Jóhannsson birti ljósmyndir á Facebook, sem sýna hversu snjóþungt er orðið í hinum fallega bæ.

Snjór á Seyðisfirði
Ljósmynd: Heimir Eggerz Jóhannsson.

Við færsluna skrifaði hann: „Rýmingar vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði . Vegir ófærir innanbæjar Fjarðarheiði ófær yfir 2m hár snjór bak við hús og yfir 1m snjór fyrir framan húsið. Bílarnir verða bara fastir áfram í innkeyrslu. Held ég verði bara heima í dag kaffi og kertaljós er þema dagsins.

Allt á kafi.
Ljósmynd: Heimir Eggerz Jóhannsson.

Í samtali við Heimi sagðist hann hafa hjálpað eldri nágrönnum sínum sem ekki komust út úr húsi sínu:

„Er búinn að moka inn til 2 eldri nágranna svo þau komist út þarf að vísu út aftur núna og gera það aftur.“

Allt á kafi.
Ljósmynd: Heimir Eggerz Jóhannsson.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -