Ugla, sem sjálf er trans kona segir að nú muni trans fólk muni neyðast til að vera í skápnum og muni upplifa aukið ofbeldi:
Þá segir Ugla að málið snúist ekki aðeins um trans fólk því um sé að ræða yfirhylmingu yfir „allt hitt“.
„En auðvitað snýst þetta ekkert bara um trans fólk — það er bara yfirhylming yfir allt hitt. Hann ætlar sér nefnilega að ganga úr Parísarsáttmálanum á tímum skæðrar loftslagsváar, hefur talað um að „kaupa“ Grænland, og margt fleira sem ógnar bókstaflega lýðræðinu og heimsöryggi eins og það leggur sig.“
Ennfremur segir hún að fólk eins og Trump noti „viðkvæma hópa sem blórarböggla og sem skotmörk“:
Spyr Ugla í færslunni hvort fólk ætli að leyfa sögunni að endurtaka sig:
Að lokum segir Ugla það skipta máli að hafa stjórnvöld sem berjist gegn þróuninni í samstarfi við aðrar þjóðir: