Fimmtudagur 6. febrúar, 2025
9.8 C
Reykjavik

Talsvert foktjón á Austurlandi – Ekki stætt utandyra

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt lögreglunni hafa borist tilkynningar frá í gær um foktjón á Austurlandi.

Óveður hefur gengið yfir landið síðan í gær og hafa orðið talsverðar skemmdir víða, þó aðallega á Austurlandi. Tilkynningar um foktjón frá í gær hafa borist en um er að ræða skemmdir á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði en Samkvæmt Austurfrétt hefur mest borið á skemmdum á Stöðvarfirði. Að sögn lögreglunnar er veðrið víða afar slæmt á Austurlandi og ekki stætt utandyra. Fyrir þá hugrökku vegfarendum sem þora út, er hætta á að lausamunir fjúku á þá.

Enn eru íbúar því hvattir til að vera ekki á ferðinni meðan veðrið gengur yfir. Gert er ráð fyrir að taki að lægja um klukkan 18 í dag.

Bent er á hjálparsíma Rauða krossins, 1717.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -