- Auglýsing -
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Elín Hall – afmæli (live)
Benedikt Arnar – Ég man hvernig
Oddur – AWAKE
Snorri Helgason – Borgartún
Móa, Gunnar Ingi Guðmundsson – Crazy Lover