Búið er að tilkynna hvaða leikmenn muni verða íslenska landsliði kvenna í fótbolta sem mætir Sviss og Frakklandi seinna í febrúar. Leikirnir eru hluti af Þjóðardeildinni og fara báðir fram erlendis. Leikurinn gegn Sviss fer fram 21. febrúar og 25. febrúar gegn Frakklandi.
Stærstu tíðindi í hópnum eru þau að Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur í hópinn eftir að hafa eignast barn og þá var Andrea Rán Hauksdóttir valin í fyrsta skipti síðan 2021.
Hægt er að sjá hópinn hér fyrir neðan
Telma Ívarsdóttir – Glasgow Rangers – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 13 leikir
Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 34 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 68 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 132 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 45 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 8 leikir,1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 13 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 15 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 49 leikir, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir – Tampa Bay Sun – 12 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 4 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 47 leikir, 10 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 113 leikir, 38 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 23 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen – Þór/KA – 47 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 14 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 44 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Leicester City – 43 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 4 leikir
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 19 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 7 leikir, 1 mark