- Auglýsing -
Logi Pedro sendi frá sér lagið Svarta ekkja í dag.
Tónlistarmaðurinn Logi Pedro var að senda frá sér lagið Svarta ekkja á streymisveitunni Spotify. Lagið var tekin upp í 101derland-hljóðverinu og er samið af Loga Pedro og Arnari Inga (Young Nazareth).
Í fyrrasumar gaf Logi Pedro út sína fyrstu sólóplötu Litlir svartir strákar. Platan naut mikilla vinsælda á árinu og er komin yfir tvær miljónir spilana á Spotify.
Nýjasta lag Loga er að finna hér fyrir neðan.