- Auglýsing -
Nú eru oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur að reyna koma sér saman um nýjan meirihluta eftir að Framsóknarflokkurinn sprengdi fráfarandi meirihluta. Líklegt verður að teljast að einhver af oddvitum flokkanna sem eru í viðræðum núna verði borgarstjóri.
Mannlíf spyr því lesendur sína: Hver verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur?